Kanilsnúðar fyrir frænku!

Ég var ekki há í loftinu þegar ég lærði að kanilsnúðar eru alltaf vinsælir á kaffiborðinu. Ég man í það minnsta eftir því að hafa verið send með útprentaða uppskrift að kanilsnúðunum hennar mömmu heim til bekkjarbróður míns eftir að mamma hans dásamaði snúðana á bekkjarskemmtun snemma í grunnskóla. Og það brást eiginlega ekki að … Meira Kanilsnúðar fyrir frænku!

Allt er vænt sem vel er grænt!

Er það ekki annars?  Það virðist allavega vera í tísku að drekka alls konar torkennilega græna drykki, hefur mér sýnst á hinum ýmsu vefmiðlum og það er svosem alveg rétt að dökkgrænt grænmeti inniheldur helling af vítamínum og bætiefnum sem eru góð fyrir okkur. Ég verð nú samt að viðurkenna að mér finnst svona drykkir yfirleitt … Meira Allt er vænt sem vel er grænt!

Bananamöffins

Einhverra hluta vegna er það frekar algengt að bananar fari aðeins framyfir heppilegasta neysludag á þessu heimili. Það er örugglega algjör tilviljun og alls ekki af því að mig vantar afsakanir til að baka, nei nei! Það er nú samt þannig að ég á orðið nokkuð margar uppskriftir þar sem bananar koma við sögu, t.d. … Meira Bananamöffins

Rifinn kjúklingur

Ég er ekki alveg viss um hvernig er best að þýða enska hugtakið ‘pulled’ í samhengi við uppskrift dagsins; togað, teygt, dregið og rifið eru allt réttar þýðingar á pulled, þannig lagað séð, en hvernig þýðir maður eiginlega matarhugtök?! Flestir kannast eflaust við það sem á ensku heitir ‘pulled pork’, sem er hægeldað svínakjöt rifið … Meira Rifinn kjúklingur

Lúxus hnetukaka

Jæja, er ekki kominn tími á  köku eftir alla hollustuna í síðustu viku?! Ég fór á hitting með nokkrum hressum íslenskum stelpum í gær. Við kynntumst fyrst í gegnum grúppu á Facebook þegar við ákváðum að hittast saman og steikja kleinur. Það var stórskemmtilegur dagur; hópurinn náði vel saman og hefur hist nokkrum sinnum upp … Meira Lúxus hnetukaka