Kalt eggjanúðlusalat með hnetukjúklingi

Því miður fyrir Ísland og Íslendinga ætlar þetta sumar ekki að vera neitt sérlega spennandi, svona veðurfarslega séð allavega. Hérna hinum megin við hafið gætum við ekki verið ánægðari, hitinn hangir í kringum 20 gráðurnar og framundan eru strandferðir, hjólatúrar, ávaxtatínsla og allskonar skemmtilegt! En þó það vanti kannski smá upp á sumarið utandyra er … Meira Kalt eggjanúðlusalat með hnetukjúklingi

Tvíbakaðar kartöflur

Hugmyndin á bakvið uppskrift dagsins kemur beint frá Bandaríkjunum. Þessar kartöflur eru vinsælt meðlæti með alls konar kjötréttum og eru tilvaldar til að bera fram í stað hefðbundinna bakaðra kartaflna í matarboði nú eða bara með kvöldmatnum! Tvíbakaðar kartöflur 2 bökunarkartöflur 30-40 g beikon 1 1/2 msk sýrður rjómi 2 msk graslaukur, saxaður smátt 2 … Meira Tvíbakaðar kartöflur

Jógúrtís

Vissir þú hvað það er auðvelt að gera jógúrtís?! Það er svosem ekkert mikið mál að gera hefðbundinn rjómaís, hann gerum við til dæmis fyrir jólin en þegar sumarið er gengið í garð er rjómaísinn eiginlega bara of þungur og gefur ekki þessa léttu, svalandi tilfinningu sem vantar á góðum sumardegi. Maðurinn minn gaf mér … Meira Jógúrtís

Quinoa salat með Tex-Mex áhrifum

Kinóa eða kinva… Það er spurningin! Alveg frá því að ég kynntist þessari korntegund fyrst og fór að leita að upplýsingum og uppskriftum á netinu hefur það verið sumum bloggurum og öðrum matgæðingum mikið kappsmál að leiðrétta hvern þann sem ber orðið quinoa fram sem ‘kin-ó-a’ og vísa í að orðið er hljóðritað eftir spænska … Meira Quinoa salat með Tex-Mex áhrifum