Paccheri með spínatfyllingu

Ég er mjög hrifin af einfaldri og fljótlegri matargerð en stundum finnst mér líka ofboðslega gaman að nostra aðeins við matinn og dúlla mér í eldhúsinu í smástund (jafnvel með hvítvínsglas við hönd og góða tónlist í eyrunum!). Uppskrift dagsins fer alveg pottþétt í nosturs-flokkinn. Hún tekur pínu tíma í undirbúningi og eldun en ég … Meira Paccheri með spínatfyllingu

Snickerskaka

Til að taka af allan vafa; þetta er ekki hráfæðis Snickerskakan sem fór eins og eldur í sinu um internetið fyrir stuttu! Nei, þessi er eins djúsí og þær gerast og er ein af uppáhalds kökunum mínum til að setja á veisluborð eða bera fram sem eftirrétt. Snickers hefur alltaf verið ofarlega á listanum yfir uppáhalds … Meira Snickerskaka

Súkkulaðibitakaka (hveiti- og sykurlaus)

Hvað ef ég segi ykkur að ég hafi bakað köku sem er ekki bara hveitilaus, heldur líka sykurlaus?! Jább, mér finnst nefnilega að allir bakarar eigi að eiga að minnsta kosti eina uppskrift sem þeir geta skellt í fyrir ‘vandræðaliðið’, þið vitið, þessa sem eru á LKL eða búnir að kötta út allan sykur og … Meira Súkkulaðibitakaka (hveiti- og sykurlaus)