Paccheri með spínatfyllingu
Ég er mjög hrifin af einfaldri og fljótlegri matargerð en stundum finnst mér líka ofboðslega gaman að nostra aðeins við matinn og dúlla mér í eldhúsinu í smástund (jafnvel með hvítvínsglas við hönd og góða tónlist í eyrunum!). Uppskrift dagsins fer alveg pottþétt í nosturs-flokkinn. Hún tekur pínu tíma í undirbúningi og eldun en ég … Meira Paccheri með spínatfyllingu