Jólakonfekt: hnetusmjörsbitar og döðlumolar

Ég á það til að fara aðeins yfirum í eldhúsinu fyrir jólin. Við erum náttúrulega bara tvö í heimili og förum yfirleitt ekki til Íslands um jól  svo það er kannski pínu yfirdrifið að gera 6 sortir af konfekti og 4 sortir af smákökum, eins og var gert í fyrra (plús auðvitað ís og eftirrétti)! … Meira Jólakonfekt: hnetusmjörsbitar og döðlumolar

Blómkáls- og brokkólísúpa

Það eru grænmetisdagar um þessar mundir á heimilinu svo ekki láta ykkur bregða þó grænmetismáltíðir verði fyrirferðarmiklar á blogginu á næstunni, ég vona að ykkur finnist það jafnvel bara skemmtileg tilbreyting frá kjötmetinu! Við ákváðum semsagt, ég og kjötætan mín, að í tvær vikur yrði ekki eldað neitt kjöt hérna á heimilinu. Kjötætan hefur kost … Meira Blómkáls- og brokkólísúpa

Kjúklingabringur í kryddaðri eplasósu

Réttur dagsins er alveg ekta vetrarpottréttur; einfalt hráefni en mikið bragð og er alveg frábær á köldum degi þegar það vantar smá hlýju í kroppinn innanfrá! Þennan gerði ég nýlega í nýja ‘dutch oven’ pottinum mínum, sem er stór og þungur steypujárnspottur, einstaklega hentugur til að elda alls konar vetrarsúpur, -pottrétti og -kássur. Hann verður … Meira Kjúklingabringur í kryddaðri eplasósu