Karamellur með kaffifyllingu
Mér finnst alveg nauðsynlegt að hafa jafnvægi í molunum, nú er ég búin að gera fullt af crunchy og crispy dóti og kominn tími á mjúkar karamellur sem bókstaflega bráðna í munninum, dísætar og dásamlegar! Karamellur geta alveg virst flóknar en það er samt engin ástæða til að spreyta sig ekki á þeim. Að fá þessar … Meira Karamellur með kaffifyllingu