Kjúklingur í rjómaostasósu

Þegar manni finnst gaman að dunda sér í eldhúsinu fylgir því auðvitað að maður skoðar endalaust mikið af matreiðslubókum og bloggum, bæði til að prófa spennandi uppskriftir og líka til að fá innblástur og hugmyndir. Þannig var það til dæmis með uppskrift dagsins, hún varð eiginlega til út frá uppskrift á áhugaverðu bloggi sem heitir … Meira Kjúklingur í rjómaostasósu