Marokkóskur sítrónukjúklingur og kryddgrjón

Fyrir nokkrum árum var það orðin nokkurs konar hefð að bjóða tveimur vinkonum mínum í mat og hafa ‘þjóðarþema’ í gegnum þriggja rétta matseðil; ég eldaði matinn og þær komu með vín frá landi kvöldsins. Góður díll!  Eitt kvöldið var ákveðið að hafa marokkóskt þema og þegar ég var búin að fara í gegnum endalaust mikið … Meira Marokkóskur sítrónukjúklingur og kryddgrjón

Pulsuhorn

Ég hef stundum tekið að mér að baka fyrir vinafólk og þegar vinkona mín bað mig um að sjá um barnahlutann af veitingunum fyrir skírnarveislu þá vorum við ekki lengi að ákveða að pulsuhorn yrðu að vera á veitingalistanum. Pulsuhorn eru nefnilega eitt af því vinsælasta í barnaafmælum hérna í Danmörku (og reyndar öllum veislum … Meira Pulsuhorn