Bananadraumakaka

Nú er ég á leiðinni til Íslands í smá páskafrí og á örugglega ekki eftir að hafa tíma til að sinna blogginu næstu dagana, bara svo þið vitið af því! Eitt af því sem ég hlakka mikið til að gera í þessari ferð, svona fyrir utan að fá mér Malt og Appelsín í páskaumbúðum, er … Meira Bananadraumakaka

Dísarkakan (glúten- og mjólkurlaus)

Ok, horfið á þessa mynd og segið mér að þetta sé ekki girnileg súkkulaðikaka! Ef þessi póstur væri myndalaus og ég segði ykkur að ég hefði búið til súkkulaðiköku úr rauðrófum og krem úr avocado myndu margir setja upp svip og bíða eftir næstu djúsí bombu. En sjáið hana bara, þetta er ótrúlega mjúk, blaut … Meira Dísarkakan (glúten- og mjólkurlaus)

Linsubaunapottréttur með bökuðum sætum kartöflum

Linsubaunir eru svo mikil snilld! Ekki bara út frá næringarfræðilegu sjónarmiði heldur er líka svo gott að nota þær sem grunn í alls konar pottrétti og súpur. En svo eru linsubaunir ekki bara linsubaunir; það eru til mismunandi litir og gerðir sem eldast á ólíkan hátt. Uppistaðan í rétti dagsins er tegund sem er kölluð beluga … Meira Linsubaunapottréttur með bökuðum sætum kartöflum

Skyrtrufflur

Það var eiginlega ekkert á planinu að birta aðra uppskrift í þessari viku en ég stóðst ekki mátið að skella þessari inn, svona rétt fyrir helgina! Hérna í Danmörku hefur verið unnið mikið með markaðssetningu og vöruþróun á skyri og mikið gert úr því að þetta er íslenskt hráefni. Þegar ég flutti hingað, fyrir tæpum … Meira Skyrtrufflur