Grænmetisbaka

Grænmetisréttir eru misflóknir í matseld og undirbúningi. Á dögum þar sem lítill tími er fyrir eldamennskuna er einfalt og þægilegt að skella í góðan pottrétt sem eldar sig nánast sjálfur á eldavélinni á meðan maður reynir að komast fram úr öllu öðru sem þarf að gera á heimilinu. Stundum kemur samt upp meiri metnaður og … Meira Grænmetisbaka

Parmesan kjúklingur

Æ það er nú bara svolítið gott að vera komin aftur í danska vorið, ég verð að viðurkenna að það var aðeins of kalt á Íslandi fyrir minn smekk! Til að koma mér í vorgírinn aftur sótti ég mér innblástur til Miðjarðarhafsins og eldaði þennan frábæra kjúklingarétt sem setur svo sannarlega smá sól í magann … Meira Parmesan kjúklingur