Gekkóinn

Það er júróvisjónkvöld og þrátt fyrir að hvorugt heimalandið mitt hafi komist áfram verður nú samt að sjálfsögðu horft á keppnina og á júró gerir maður vel við sig í mat og drykk. Trítar sig aðeins, er það ekki?! Miðað við umræðuna á netinu sýnist mér að veitingar af mexíkóskum ættum verði vinsælar í kvöld … Meira Gekkóinn

Morgunverðarvaffla (sykurlaus)

Góður morgunverður er undistaða dagsins. Var það ekki einhvern vegin þannig?! Ég verð að viðurkenna að ég hef í gegnum tíðina ekki verið neitt sérstaklega dugleg að borða morgunmat en er þó farin að taka mig á í þeim efnum. Oftast er það hafragrautur eða rúgbrauð (danska útgáfan) með einhverju góðu ofaná (mæli með stöppuðu … Meira Morgunverðarvaffla (sykurlaus)

Sólarfiskur

Hér í Danmörku er hægt að fá alveg ágætis fisk ef maður veit hvar maður á að leita en þeir eru lítið fyrir ýsuna, blessaðir, þó maður geti stundum fengið fínan þorsk. Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst ýsan betri svo auðvitað er það algjör snilld að eiga mömmu sem stingur að manni … Meira Sólarfiskur

Vanilluhnútar

Ég var að kíkja aðeins yfir síðustu pósta frá mér og eiginlega bara brá þegar ég sá að ég hef ekki sett inn neitt bakkelsi frá því fyrir páska. Til að bæta úr því er best að smella inn uppskrift sem er guðdómlega góð með helgarkaffinu. Það vita allir að kanilsnúðar eru æðislegir. Mér finnst … Meira Vanilluhnútar