Mangóskyrterta

Verandi Íslendingar í útlöndum erum við skötuhjúin stundum spurð útí íslenskar matarvenjur og jafnvel beðin um sýnishorn. Við höfum boðið vinum upp á lambakjöt (slær alltaf í gegn), harðfisk (mjög misjafnar móttökur), íslenskt brennivín (allir til í eitt skot!) og flatkökur með hangikjöti, sem virðist einhverra hluta vegna ekki eiga upp á pallborðið hjá Dananum! … Meira Mangóskyrterta

Buffalo kjúklingasalat með gráðosta-skyrdressingu

Fyrir mörgum árum var ég Au Pair í Bandaríkjunum og smakkaði þar í fyrsta skipti svokallaða Buffalo-kjúklingavængi, sem eru vel þekktir í Ameríkunni sem klassískur skyndibiti. Einhvern tíma sat ég í hópi annarra Au Pair stelpna og nokkrar höfðu pantað sér körfu af vængjum þegar ein í hópnum, frá Suður-Ameríku ef ég man rétt, sagðist … Meira Buffalo kjúklingasalat með gráðosta-skyrdressingu