Skyrtrufflur

Það var eiginlega ekkert á planinu að birta aðra uppskrift í þessari viku en ég stóðst ekki mátið að skella þessari inn, svona rétt fyrir helgina! Hérna í Danmörku hefur verið unnið mikið með markaðssetningu og vöruþróun á skyri og mikið gert úr því að þetta er íslenskt hráefni. Þegar ég flutti hingað, fyrir tæpum … Meira Skyrtrufflur

Jólakonfekt: hnetusmjörsbitar og döðlumolar

Ég á það til að fara aðeins yfirum í eldhúsinu fyrir jólin. Við erum náttúrulega bara tvö í heimili og förum yfirleitt ekki til Íslands um jól  svo það er kannski pínu yfirdrifið að gera 6 sortir af konfekti og 4 sortir af smákökum, eins og var gert í fyrra (plús auðvitað ís og eftirrétti)! … Meira Jólakonfekt: hnetusmjörsbitar og döðlumolar