Nektarínusulta

Eins frábært og sumarið er búið að vera þá verður það að segjast að það er pínu haustlegt hérna fyrir utan gluggann; bráðum fara sumarkjólarnir aftur inn í geymslu og vetrarjakkarnir koma fram, svona er þetta líf. En það þýðir líka að matseldin breytist. Súpur, pottréttir, kássur og allskonar haustgrænmeti fer að birtast á matseðlinum … Meira Nektarínusulta