Bananamöffins

Einhverra hluta vegna er það frekar algengt að bananar fari aðeins framyfir heppilegasta neysludag á þessu heimili. Það er örugglega algjör tilviljun og alls ekki af því að mig vantar afsakanir til að baka, nei nei! Það er nú samt þannig að ég á orðið nokkuð margar uppskriftir þar sem bananar koma við sögu, t.d. … Meira Bananamöffins

Sítruskollur

Það er eitthvað við orðskrípið ‘bollakökur’ sem fer alveg óstjórnlega í taugarnar á mér! Mér finnst það óþjált og eiginlega bara með hallærislegustu beinþýðingum sem hafa troðið sér inn í íslenskt mál. Sem betur fer á ég vini sem er annt um málið og komu mér til bjargar þegar ég lýsti eftir betri þýðingu á … Meira Sítruskollur