Hafrasmellir

Ef eitthvað er jólahefð á mínu heimili þá eru það þessar kökur! Upprunalega uppskriftin að hafrakökunum sjálfum kemur að mig minnir úr einum af fyrstu Nóa-Síríus jólabæklingunum en ég man ekki lengur hvenær eða hvernig það kom til að bæta kreminu á milli. Enda skiptir það svosem ekki máli, aðalatriðið er að hugmyndin varð til, … Meira Hafrasmellir

Daimdúllur

Ef ég myndi bara baka eina smákökusort fyrir jólin yrðu það alveg pottþétt þessar. Eða kannski hugsanlega hafrasmellirnir sem ég ætla að smella inn í næstu viku.. Æ ég þyrfti kannski að hugsa mig um í smástund til að taka endanlega ákvörðun en það sem ég meina er allavega að þessar smákökur eru svolítið sjúklega … Meira Daimdúllur