Sætar kartöflur með fyllingu
Það er svo margt í heiminum sem var ekki fáanlegt á Íslandi fyrr en fyrir tiltölulega stuttu síðan. Eða kannski var það allt til en ekki notað á mínu æskuheimili, ég er hreinlega bara ekki viss! Ég veit allavega að það er himinn og haf milli matarmenningar minninganna og þess sem gerist í eldhúsinu mínu. … Meira Sætar kartöflur með fyllingu