Lax á linsubeði

Ég kann alveg glimrandi vel við mig í nýja eldhúsinu mínu, það er alveg stórkostlegur munur að hafa, í fyrsta lagi almennilegt borðpláss (og geta t.d. geymt mína heittelskuðu KitchenAid (aka. Kitty) uppá borði) og í öðru lagi skápapláss. Ég ætla aldrei aftur að eiga heimili með of litlu eldhúsi! Það er að vísu búið … Meira Lax á linsubeði

Sólarfiskur

Hér í Danmörku er hægt að fá alveg ágætis fisk ef maður veit hvar maður á að leita en þeir eru lítið fyrir ýsuna, blessaðir, þó maður geti stundum fengið fínan þorsk. Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst ýsan betri svo auðvitað er það algjör snilld að eiga mömmu sem stingur að manni … Meira Sólarfiskur

Pestó og pasta

Það er gott að eiga góða nágranna! Á hæðinni fyrir ofan okkur býr hún Ulla, eldri dama sem hefur afskaplega gaman af hvers konar garðrækt og um daginn kom hún færandi hendi með kryddjurtir og kirsuberjatómata sem hún hefur sjálf ræktað á svölunum sínum í sumar. Svalirnar hennar eru reyndar nær því að vera stærðarinnar … Meira Pestó og pasta

Innbakaður lax

Ég hef alls ekki verið nógu dugleg að pósta fiskuppskriftum hingað inn. Það helgast aðallega af því að hér í Danmörku er ekki jafn auðvelt aðgengi að gæðafiski og á Íslandi og við Íslendingar erum algjörlega ofdekruð þegar kemur að góðum fiski! Ég fékk eiginlega nóg þegar ég keypti frosinn þorsk fyrir nokkrum mánuðum; þegar ég … Meira Innbakaður lax

Túnfisksalat

Þegar maður talar um túnfisksalat hugsa flestir um mæjónesklessu á brauði. Mér finnst vera kominn tími til að breyta því! Túnfiskur er nefnilega alveg hrikalega próteinríkur og hollur og þó að gott mæjósalat sé gott þá er hægt að gera svo margt annað við túnfisk en að hræra hann saman við mæjónes. Þetta salat er … Meira Túnfisksalat