Hægeldaður spicy kjúklingur (barbacoa)

Ég biðst afsökunar á fjarveru minni síðustu vikur, en hún helgast bæði af sumarfríi, ferðalögum, gestakomum, húsnæðisleit og undirbúningi flutninga. Já, það er mikið að gerast á heimilinu um þessar mundir svo eldhúsið hefur setið aðeins á hakanum. Og talandi um eldhús, í tæplega tvö og hálft ár höfum við búið í ágætis íbúð sem … Meira Hægeldaður spicy kjúklingur (barbacoa)

Kjúklingabringur í kryddaðri eplasósu

Réttur dagsins er alveg ekta vetrarpottréttur; einfalt hráefni en mikið bragð og er alveg frábær á köldum degi þegar það vantar smá hlýju í kroppinn innanfrá! Þennan gerði ég nýlega í nýja ‘dutch oven’ pottinum mínum, sem er stór og þungur steypujárnspottur, einstaklega hentugur til að elda alls konar vetrarsúpur, -pottrétti og -kássur. Hann verður … Meira Kjúklingabringur í kryddaðri eplasósu

Provencal kjúklingur í hægsuðupotti

Nú eru sko spennandi hlutir að gerast í eldhúsinu! Mig hefur lengi langað til að eignast hægsuðupott, þá týpu sem á ensku kallast crock-pot eða dutch oven og nú um helgina varð þessi eldhúsdraumur minn að veruleika þegar við fjárfestum í fagurrauðum Pyrex steypujárnspotti. Þetta er nú samt eiginlega alveg kolrangur árstími til að fá … Meira Provencal kjúklingur í hægsuðupotti