Kjúklingakjötbollur (með beikoni)

Góð kjötbolluuppskrift er gulls ígildi, því fer ég ekki ofanaf! Ég varð alveg yfir mig glöð þegar ég flutti hingað til Danmerkur og komst að því að það fæst kjúklingahakk í öllum búðum hérna. Fyrir mig, sem hafði ekki borðað hakkrétti í nokkur ár á meðan ég bjó á Íslandi þýddi það nefnilega að ég … Meira Kjúklingakjötbollur (með beikoni)