Kjúklingur í rjómaostasósu

Þegar manni finnst gaman að dunda sér í eldhúsinu fylgir því auðvitað að maður skoðar endalaust mikið af matreiðslubókum og bloggum, bæði til að prófa spennandi uppskriftir og líka til að fá innblástur og hugmyndir. Þannig var það til dæmis með uppskrift dagsins, hún varð eiginlega til út frá uppskrift á áhugaverðu bloggi sem heitir … Meira Kjúklingur í rjómaostasósu

Kjúklingabringur í kryddaðri eplasósu

Réttur dagsins er alveg ekta vetrarpottréttur; einfalt hráefni en mikið bragð og er alveg frábær á köldum degi þegar það vantar smá hlýju í kroppinn innanfrá! Þennan gerði ég nýlega í nýja ‘dutch oven’ pottinum mínum, sem er stór og þungur steypujárnspottur, einstaklega hentugur til að elda alls konar vetrarsúpur, -pottrétti og -kássur. Hann verður … Meira Kjúklingabringur í kryddaðri eplasósu

Paccheri með spínatfyllingu

Ég er mjög hrifin af einfaldri og fljótlegri matargerð en stundum finnst mér líka ofboðslega gaman að nostra aðeins við matinn og dúlla mér í eldhúsinu í smástund (jafnvel með hvítvínsglas við hönd og góða tónlist í eyrunum!). Uppskrift dagsins fer alveg pottþétt í nosturs-flokkinn. Hún tekur pínu tíma í undirbúningi og eldun en ég … Meira Paccheri með spínatfyllingu

Sesamkjúklingur

Mér finnst virkilega gaman að prófa mig áfram í matargerð undir asískum áhrifum en geri mér alveg fullkomlega grein fyrir því að hér á vesturlöndum erum við oftast mjög langt frá því sem gæti talist vera ‘ekta’ matargerð á asíska vísu. Ég sá það til dæmis mjög skýrt þegar ég vann á asískum veitingastað í … Meira Sesamkjúklingur

Indversk-ættaður spínatkjúklingur

Ég fann einhvern tíma uppskrift að indverskum spínatkjúklingi á netinu en svo týndi ég henni aftur og þegar ég reyndi að rifja hana upp varð þessi uppskrift til. Ég ætla því ekki að ábyrgjast að þetta sé ekta indversk eldamennska en ég skal lofa ykkur bragðmiklum rétti sem ætti að hitta á réttu bragðlaukana! Þennan … Meira Indversk-ættaður spínatkjúklingur

Kalt eggjanúðlusalat með hnetukjúklingi

Því miður fyrir Ísland og Íslendinga ætlar þetta sumar ekki að vera neitt sérlega spennandi, svona veðurfarslega séð allavega. Hérna hinum megin við hafið gætum við ekki verið ánægðari, hitinn hangir í kringum 20 gráðurnar og framundan eru strandferðir, hjólatúrar, ávaxtatínsla og allskonar skemmtilegt! En þó það vanti kannski smá upp á sumarið utandyra er … Meira Kalt eggjanúðlusalat með hnetukjúklingi

Provencal kjúklingur í hægsuðupotti

Nú eru sko spennandi hlutir að gerast í eldhúsinu! Mig hefur lengi langað til að eignast hægsuðupott, þá týpu sem á ensku kallast crock-pot eða dutch oven og nú um helgina varð þessi eldhúsdraumur minn að veruleika þegar við fjárfestum í fagurrauðum Pyrex steypujárnspotti. Þetta er nú samt eiginlega alveg kolrangur árstími til að fá … Meira Provencal kjúklingur í hægsuðupotti