Ofnbakaðar kartöflur með kirsuberjatómötum

Eins og ég hef sagt áður þá er ég stundum svolítið föst í því meðlæti sem ég ber fram með mat og langar að breyta því. Í kvöld gerði ég tilraun sem er kannski ekkert voða framúrstefnuleg í hinu stóra eldhússamhengi heimsins en ég er afskaplega ánægð með afraksturinn. Það er kannski bara af því … Meira Ofnbakaðar kartöflur með kirsuberjatómötum

Fylltar kjúklingabringur með rótargrænmeti og kryddjurtasósu

Ég hef verið í pásu frá eldhúsinu síðustu daga og er búin að verja tíma mínum að mestu niðri á Eurovision eyju hvar ég gerðist sjálfboðaliði í þeim tilgangi að fá að sjá Eurovision frá hinni hliðinni. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum, þessi vika var alveg hreint frábær upplifun og svo margt sem gerist bakvið … Meira Fylltar kjúklingabringur með rótargrænmeti og kryddjurtasósu

Túnfisksalat

Þegar maður talar um túnfisksalat hugsa flestir um mæjónesklessu á brauði. Mér finnst vera kominn tími til að breyta því! Túnfiskur er nefnilega alveg hrikalega próteinríkur og hollur og þó að gott mæjósalat sé gott þá er hægt að gera svo margt annað við túnfisk en að hræra hann saman við mæjónes. Þetta salat er … Meira Túnfisksalat

Allt er vænt sem vel er grænt!

Er það ekki annars?  Það virðist allavega vera í tísku að drekka alls konar torkennilega græna drykki, hefur mér sýnst á hinum ýmsu vefmiðlum og það er svosem alveg rétt að dökkgrænt grænmeti inniheldur helling af vítamínum og bætiefnum sem eru góð fyrir okkur. Ég verð nú samt að viðurkenna að mér finnst svona drykkir yfirleitt … Meira Allt er vænt sem vel er grænt!