Buffalo kjúklingasalat með gráðosta-skyrdressingu

Fyrir mörgum árum var ég Au Pair í Bandaríkjunum og smakkaði þar í fyrsta skipti svokallaða Buffalo-kjúklingavængi, sem eru vel þekktir í Ameríkunni sem klassískur skyndibiti. Einhvern tíma sat ég í hópi annarra Au Pair stelpna og nokkrar höfðu pantað sér körfu af vængjum þegar ein í hópnum, frá Suður-Ameríku ef ég man rétt, sagðist … Meira Buffalo kjúklingasalat með gráðosta-skyrdressingu

Kjúklingasalat með grískri jógúrt

Það er ennþá sumarfílingur í eldhúsinu; kalt og fljótlegt er mottóið í matargerðinni flesta daga og engin nenna til að standa yfir pottunum í lengri tíma. Eitt af því sem er mjög sniðugt á litlu heimili (já og stórum reyndar líka), hvort sem er að sumri eða vetri, er að matreiða heilan kjúkling. Það er … Meira Kjúklingasalat með grískri jógúrt

Kalt eggjanúðlusalat með hnetukjúklingi

Því miður fyrir Ísland og Íslendinga ætlar þetta sumar ekki að vera neitt sérlega spennandi, svona veðurfarslega séð allavega. Hérna hinum megin við hafið gætum við ekki verið ánægðari, hitinn hangir í kringum 20 gráðurnar og framundan eru strandferðir, hjólatúrar, ávaxtatínsla og allskonar skemmtilegt! En þó það vanti kannski smá upp á sumarið utandyra er … Meira Kalt eggjanúðlusalat með hnetukjúklingi

Quinoa salat með Tex-Mex áhrifum

Kinóa eða kinva… Það er spurningin! Alveg frá því að ég kynntist þessari korntegund fyrst og fór að leita að upplýsingum og uppskriftum á netinu hefur það verið sumum bloggurum og öðrum matgæðingum mikið kappsmál að leiðrétta hvern þann sem ber orðið quinoa fram sem ‘kin-ó-a’ og vísa í að orðið er hljóðritað eftir spænska … Meira Quinoa salat með Tex-Mex áhrifum

Túnfisksalat

Þegar maður talar um túnfisksalat hugsa flestir um mæjónesklessu á brauði. Mér finnst vera kominn tími til að breyta því! Túnfiskur er nefnilega alveg hrikalega próteinríkur og hollur og þó að gott mæjósalat sé gott þá er hægt að gera svo margt annað við túnfisk en að hræra hann saman við mæjónes. Þetta salat er … Meira Túnfisksalat