Blómkáls- og brokkólísúpa

Það eru grænmetisdagar um þessar mundir á heimilinu svo ekki láta ykkur bregða þó grænmetismáltíðir verði fyrirferðarmiklar á blogginu á næstunni, ég vona að ykkur finnist það jafnvel bara skemmtileg tilbreyting frá kjötmetinu! Við ákváðum semsagt, ég og kjötætan mín, að í tvær vikur yrði ekki eldað neitt kjöt hérna á heimilinu. Kjötætan hefur kost … Meira Blómkáls- og brokkólísúpa

Tom Kha Gai

Það er búið að vera lítið að gerast í eldhúsinu undanfarna daga vegna veikinda á heimilinu en ég á þó þessa dásemdaruppskrift að thailenskri Tom Kha Gai súpu í handraðanum til birtingar. Sumarið 2013 var fyrsta sumarið hérna í Danmörku sem við vorum á bíl. Með örstuttum fyrirvara ákváðum við að nýta nálægðina við meginland … Meira Tom Kha Gai