Gekkóinn

Það er júróvisjónkvöld og þrátt fyrir að hvorugt heimalandið mitt hafi komist áfram verður nú samt að sjálfsögðu horft á keppnina og á júró gerir maður vel við sig í mat og drykk. Trítar sig aðeins, er það ekki?! Miðað við umræðuna á netinu sýnist mér að veitingar af mexíkóskum ættum verði vinsælar í kvöld … Meira Gekkóinn

Pulsuhorn

Ég hef stundum tekið að mér að baka fyrir vinafólk og þegar vinkona mín bað mig um að sjá um barnahlutann af veitingunum fyrir skírnarveislu þá vorum við ekki lengi að ákveða að pulsuhorn yrðu að vera á veitingalistanum. Pulsuhorn eru nefnilega eitt af því vinsælasta í barnaafmælum hérna í Danmörku (og reyndar öllum veislum … Meira Pulsuhorn

Millimálasnakk

Ég er ekki talsmaður neins sérstaks lífsstíls þegar kemur að mataræði, nema ef það kallast lífstíll að finnast kjúklingabaunir vera æði! Þær eru nefnilega uppfullar af hollum trefjum, próteini, járni og vítamínum og hafa jákvæð áhrif á hjartastarfsemi og blóðfitu, eða svo hef ég allavega lesið í áreiðanlegum heimildum! Það eiga örugglega eftir að birtast … Meira Millimálasnakk