Perubaka með súkkulaði og döðlum

Ég er svo heppin að húsinu sem ég bý í fylgir alveg ótrúlegur garður. Fyrir Íslending sem hefur aldrei ræktað neitt flóknara en kartöflur og rabbabara er þetta hreinlega eins og að búa í einhvers konar ævintýralandi. Hér vaxa ber og ávextir út um allan garð og í öðru af tveimur gróðurhúsum sem fylgja með … Meira Perubaka með súkkulaði og döðlum

Himnesk hafrakaka

Eins og glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir (!) hefur ekki verið mikið um nýtt efni síðustu mánuði. Er þar um að kenna persónulegum högum og atburðum en Anna er sko alls ekki farin úr eldhúsinu, ó sei sei nei. Og nú eru spennandi hlutir að gerast! Eldhúsið er nefnilega að stækka. Til viðbótar við færslurnar … Meira Himnesk hafrakaka

Jógúrtís

Vissir þú hvað það er auðvelt að gera jógúrtís?! Það er svosem ekkert mikið mál að gera hefðbundinn rjómaís, hann gerum við til dæmis fyrir jólin en þegar sumarið er gengið í garð er rjómaísinn eiginlega bara of þungur og gefur ekki þessa léttu, svalandi tilfinningu sem vantar á góðum sumardegi. Maðurinn minn gaf mér … Meira Jógúrtís