Lax á linsubeði

Ég kann alveg glimrandi vel við mig í nýja eldhúsinu mínu, það er alveg stórkostlegur munur að hafa, í fyrsta lagi almennilegt borðpláss (og geta t.d. geymt mína heittelskuðu KitchenAid (aka. Kitty) uppá borði) og í öðru lagi skápapláss. Ég ætla aldrei aftur að eiga heimili með of litlu eldhúsi! Það er að vísu búið … Meira Lax á linsubeði

Blómkáls- og brokkólísúpa

Það eru grænmetisdagar um þessar mundir á heimilinu svo ekki láta ykkur bregða þó grænmetismáltíðir verði fyrirferðarmiklar á blogginu á næstunni, ég vona að ykkur finnist það jafnvel bara skemmtileg tilbreyting frá kjötmetinu! Við ákváðum semsagt, ég og kjötætan mín, að í tvær vikur yrði ekki eldað neitt kjöt hérna á heimilinu. Kjötætan hefur kost … Meira Blómkáls- og brokkólísúpa