Epla- og brómberjabaka
september 17, 2015
Það er bara eitthvað við bökur. Stökk skel utan um mjúka og sæta fyllingu sem bráðnar í munninum… Er hægt að hugsa sér eitthvað betra?! Mér finnst allavega alveg svakalega gaman að prófa mig áfram í bökugerð og þessa gerði ég eftir að við vorum nýbúin að tína tæp 15 kíló af eplum og eitthvað … Meira Epla- og brómberjabaka