Dísarkakan (glúten- og mjólkurlaus)

Ok, horfið á þessa mynd og segið mér að þetta sé ekki girnileg súkkulaðikaka! Ef þessi póstur væri myndalaus og ég segði ykkur að ég hefði búið til súkkulaðiköku úr rauðrófum og krem úr avocado myndu margir setja upp svip og bíða eftir næstu djúsí bombu. En sjáið hana bara, þetta er ótrúlega mjúk, blaut … Meira Dísarkakan (glúten- og mjólkurlaus)

Lúxus hnetukaka

Jæja, er ekki kominn tími á  köku eftir alla hollustuna í síðustu viku?! Ég fór á hitting með nokkrum hressum íslenskum stelpum í gær. Við kynntumst fyrst í gegnum grúppu á Facebook þegar við ákváðum að hittast saman og steikja kleinur. Það var stórskemmtilegur dagur; hópurinn náði vel saman og hefur hist nokkrum sinnum upp … Meira Lúxus hnetukaka