Himnesk hafrakaka

Eins og glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir (!) hefur ekki verið mikið um nýtt efni síðustu mánuði. Er þar um að kenna persónulegum högum og atburðum en Anna er sko alls ekki farin úr eldhúsinu, ó sei sei nei. Og nú eru spennandi hlutir að gerast! Eldhúsið er nefnilega að stækka. Til viðbótar við færslurnar … Meira Himnesk hafrakaka

Ljóskur með hindberjum og hvítu súkkulaði

Núorðið þekkja allir brownies kökur en hvað með blondies? Ef þú hefur ekki kynnst þeim ennþá áttu mikið eftir! Blondies, eða ljóskur eins og mætti kalla þetta á íslensku, eru náskyldar brownies (og hétu upphaflega ‘blond brownies’); báðar eru bakaðar í stóru, ferköntuðu formi og skornar í bita en í staðinn fyrir kakó/súkkulaðibragð byggist ljóskubragðið … Meira Ljóskur með hindberjum og hvítu súkkulaði