Lax á linsubeði

Ég kann alveg glimrandi vel við mig í nýja eldhúsinu mínu, það er alveg stórkostlegur munur að hafa, í fyrsta lagi almennilegt borðpláss (og geta t.d. geymt mína heittelskuðu KitchenAid (aka. Kitty) uppá borði) og í öðru lagi skápapláss. Ég ætla aldrei aftur að eiga heimili með of litlu eldhúsi! Það er að vísu búið … Meira Lax á linsubeði

Innbakaður lax

Ég hef alls ekki verið nógu dugleg að pósta fiskuppskriftum hingað inn. Það helgast aðallega af því að hér í Danmörku er ekki jafn auðvelt aðgengi að gæðafiski og á Íslandi og við Íslendingar erum algjörlega ofdekruð þegar kemur að góðum fiski! Ég fékk eiginlega nóg þegar ég keypti frosinn þorsk fyrir nokkrum mánuðum; þegar ég … Meira Innbakaður lax