Rauð linsusúpa með reyktri papriku

Stundum rekst maður á eitthvað spennandi úti í búð og kaupir það, án þess að hafa nokkra hugmynd um hvað maður ætlar að gera við það. Þannig var það akkúrat með staukinn af reyktri papriku sem situr í kryddhillunni minni en ég er svo ánægð með að eiga hann, því reykt paprika leikur einmitt aðalhlutverkið … Meira Rauð linsusúpa með reyktri papriku