Hægeldaður spicy kjúklingur (barbacoa)

Ég biðst afsökunar á fjarveru minni síðustu vikur, en hún helgast bæði af sumarfríi, ferðalögum, gestakomum, húsnæðisleit og undirbúningi flutninga. Já, það er mikið að gerast á heimilinu um þessar mundir svo eldhúsið hefur setið aðeins á hakanum. Og talandi um eldhús, í tæplega tvö og hálft ár höfum við búið í ágætis íbúð sem … Meira Hægeldaður spicy kjúklingur (barbacoa)

Kjúklingaenchiladas og kryddhrísgrjón með nýrnabaunum

Uppskriftir dagsins eru tvær að þessu sinni og saman leggja þær góðan grunn að góðri mexíkansk-ættaðri máltíð. Um þessar mundir er ég að reyna að grynnka aðeins á baunabirgðum heimilisins og þá liggur auðvitað mjög beint við að borða mexíkanskt! Í þetta skiptið ákvað ég að gera enchiladas með einfaldri tómata- og paprikusósu og nota … Meira Kjúklingaenchiladas og kryddhrísgrjón með nýrnabaunum