Paccheri með spínatfyllingu

Ég er mjög hrifin af einfaldri og fljótlegri matargerð en stundum finnst mér líka ofboðslega gaman að nostra aðeins við matinn og dúlla mér í eldhúsinu í smástund (jafnvel með hvítvínsglas við hönd og góða tónlist í eyrunum!). Uppskrift dagsins fer alveg pottþétt í nosturs-flokkinn. Hún tekur pínu tíma í undirbúningi og eldun en ég … Meira Paccheri með spínatfyllingu

Unaðspasta

Ég var tilbúin með allt aðra uppskrift til birtingar í dag en svo eldaði ég þetta pasta í gærkvöldi alveg óvart og ég bara VERÐ að deila þessu með ykkur núna strax! Ef þið þekkið hugtakið ‘foodgasm’ þá lýsir það alveg einstaklega vel kvöldmatarupplifuninni í gær! Ég rakst nefnilega á uppskrift á netinu um daginn … Meira Unaðspasta