Lax á linsubeði

Ég kann alveg glimrandi vel við mig í nýja eldhúsinu mínu, það er alveg stórkostlegur munur að hafa, í fyrsta lagi almennilegt borðpláss (og geta t.d. geymt mína heittelskuðu KitchenAid (aka. Kitty) uppá borði) og í öðru lagi skápapláss. Ég ætla aldrei aftur að eiga heimili með of litlu eldhúsi! Það er að vísu búið … Meira Lax á linsubeði

Indversk-ættaður spínatkjúklingur

Ég fann einhvern tíma uppskrift að indverskum spínatkjúklingi á netinu en svo týndi ég henni aftur og þegar ég reyndi að rifja hana upp varð þessi uppskrift til. Ég ætla því ekki að ábyrgjast að þetta sé ekta indversk eldamennska en ég skal lofa ykkur bragðmiklum rétti sem ætti að hitta á réttu bragðlaukana! Þennan … Meira Indversk-ættaður spínatkjúklingur

Allt er vænt sem vel er grænt!

Er það ekki annars?  Það virðist allavega vera í tísku að drekka alls konar torkennilega græna drykki, hefur mér sýnst á hinum ýmsu vefmiðlum og það er svosem alveg rétt að dökkgrænt grænmeti inniheldur helling af vítamínum og bætiefnum sem eru góð fyrir okkur. Ég verð nú samt að viðurkenna að mér finnst svona drykkir yfirleitt … Meira Allt er vænt sem vel er grænt!